Panta Balú

Hafið þið hitt Balú?

Hver er Balú?

  • Balú er dásamlegur matarvagn sem við komum á laggirnar vorið 2017
  • Hann bjó í Mývatnssveit sumarið 2017 þar sem hann þreytti frumraun sína í matsölu
  • Í Balú er hægt að fá vefjur með gómsætu hráefni sem fæst meðal annars beint af býli
  • Einnig er þar að finna vöfflur, hverabrauð, bestu hjónabandssælu sem við höfum smakkað, kaffi og bara það sem okkur dettur í hug hverju sinni
  • Balú býr í Reykjavík í vetur en mætir aftur og tvíefldur í Mývatnssveitina fögru sumarið 2018